Mugison í Fjörunni hjá Hellnum Snæfellsnesi - Laugardagurinn 3. júní 2023 kl 16:00
Þetta verða kósý tónleikar í fjörunni, búinn að dreyma um að spila þarna í mörg mörg ár.
Ég mun spila í ca. 45 mínótur - öll mín bestu lög :-)
Sætasta kaffihúsið í heimi verður með veitingar á staðnum
Frítt fyrir 14 ára og yngri.
Miðar hér fyrir neðan: