Ég var svo heppinn að Matti bað mig að vera með í þættinum sínum Tónatal sem var tekinn upp síðasta sumar á Rönken í Reykjavík. Ég bauð mömmu og nokkrum af Facebook til að koma og hlusta, alveg hrikalega gaman að fá að spila fyrir framan fólk aftur :-). Þema þáttarins er 3 gömul, 3 ný og 3 kóverlög.. og svo spjalla um lífið og tilveruna inn á milli. Matti keyrði þáttinn áfram af mikilli fagmennsku, yfirvegaður en með hlutina á hreinu.
Read MorePodcast viðtal við “All Things Iceland”
Read MoreHæ :-) ég ætlaði að vera duglegur að fara um landið og spila á skrítnum og skemmtilegum stöðum. En útaf ástandinu þá reyndist þetta mér erfitt í framkvæmd, ég var aldrei viss hvernig ég gæti tryggt fjöldatakmarkanir.. verandi bara einn með gítarinn
Read MoreÁrið 2013 setti Ragnar Bragason upp leikritið Gullregn í Borgarleikhúsinu að frumkvæði Magnúsar Geirs Borgarleikhússtjóra . Hann fékk mig til að gera tónlistina við leikritið og í kjölfarið vann ég næstu tvö leikrit með honum líka - saman mynda þau tríólógíu.
Read MoreÉg fékk að vera leynigestur hjá henni Eivöru Páls í Hörpunni síðustu helgi. Það var hrikalega gaman. Ég held mikið uppá Færeyjar og Færeyinga og hef gert lengi eða síðan ég spilaði þar fyrst.. sem ég held að
Read MoreÉg er að fara smá rúnt með hljómsveit, er byrjaður að æfa og taka upp nýtt efni og langar að keyra það aðeins áfram með hljómsveitinni á næstu vikum og mánuðum
Read More