Mugison á Norðurfirði á Ströndum, Laugardaginn 12. ágúst - kl 16:00

Þetta verða kósý tónleikar í Norðurfyrði. Kaffihúsið á staðnum mun örugglega bjóða uppá allskonar snakk og drykki ef ég þekki þau rétt.

Ég mun spila í ca. 45 mín. - öll mín bestu lög :-)

Frítt fyrir 14 ára og yngri.

Miðar hér fyrir neðan: