Screenshot 2021-10-08 at 15.09.34.png

Hér er hægt að kaupa og taka frá miða á tónleikana mína í Turnhúsinu, Neðstakaupstað 21. Október 2021. Tónleikarnir byrja kl 20.00 og eru rétt yfir klukkutíma að lengd. Þessir tónleikar eru haldnir í samstarfi við Safnið í Neðsta.

Bókunarferlið er eftirfarandi:

  1. Hér fyrir neðan velur þú hvað þú villt kaupa eða taka frá marga miða. Ýtir svo á blá takkann merktur Checkout

  2. Þá kemur síða þar sem þú skrifar nafn þitt og e-mail

  3. Svo velur þú hvort þú villt borga strax eða hvort þú ætlir að borga þegar þú kemur á staðinn. Hakar við “terms and conditions..” og ýtir svo á hnappinn til að klára þetta. Bingó!! þá ertu kominn með miða.